Fylgstu með íslenskum og erlendum fiskiskipum
Einföld lausn til að fylgjast með íslenskum og erlendum fiskiskipum á besta mögulega verðinu
Styrid.is hefur aðgang að gervihnattargögnum sem hægt er að birta í rauntíma og rekja feril þeirra skipa sem við höfum valið

Price
Simple pricing - 7 day free trial & 29 Eur per month
Mánaðaráskrift
1.900kr
-
Aðgangur að fjórum sjókortum
-
Allt að 7 daga track
-
Rauntímaaðgangur að yfir 500 fiskiskipum á Ísland og í Norður Atlantshafi
Árs áskrift
Vinsælast
22.800kr
-
Aðgangur að fjórum sjókortum
-
Allt að 7 daga track
-
Rauntímaaðgangur að yfir 500 fiskiskipum á Ísland og í Norður Atlantshafi
-
20% afsláttur m.v. mánaðarverð
Stýrið væri ekkert án frábærra viðskiptavina
“Ég var orðinn þreyttur á lausnum á ensku sem gerðu ekkert annað en að hafa af mér pening“
“Stýrið.is er með aðgang að sjókortum sem ég hef ekki séð hjá öðrum sambærilegum síðum á hagstæðara verði en ella. Einföld ákvörðun fyrir mig“
“Einfalt. Þægilegt. Engar auglýsingar. Ekkert kjaftæði. “
Algengar spurningar
Get ég séð öll skip?
Stýrið.is hefur valið rúmlega 500 AIS númer til að bæta á kortið og höfum aðgang að um 5000 í viðbót svo ef þú ert með skip sem þú vilt bæta við þá sendir þú okkur bara línu á styrid@styrid.is
Hvernig virkar prufutímabilið?
Þegar þú skráir þig þá hefur þú 7 daga til að ákveða hvort þú viljir gerast viðskiptavinur. Ef þú hættir við innan sjö daga þá færðu endurgreitt en annars er tekið gjald fyrir mánuð eða ár.
Hvernig finn ég uppáhalds skipið mitt?
Á Styrid.is er leitarvél.
Get ég fengið 5 ára áskrift?
Nei við bjóðum bara upp á mánaðar eða árs áskriftir.
Hvernig gögn eruð þið að nota?
Stýrið.is hefur aðgang að gervihnattagögnum sem hægt er að birta í rauntíma og rekja feril þeirra skipa sem við höfum valið.